Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hluti loftrýmis
ENSKA
volume of airspace
DANSKA
del af luftrum
SÆNSKA
volym i luftrum
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... ef ómannaða loftfarið er búið virkni, sem takmarkar aðgang þess að tilteknum svæðum eða hlutum loftrýmisins, skal þessi virkni starfa þannig að hún eigi snurðulaus samskipti við stýrakerfi ómannaða loftfarsins án þess að hafa neikvæð áhrif á flugöryggi og skal fjarflugmaðurinn þar auki fá skýrar upplýsingar um það þegar þessi virkni kemur í veg fyrir að ómannaða loftfarið fari inn á þessi svæði eða hluta loftrýmis, ...

[en] ... if the UA has a function that limits its access to certain airspace areas or volumes, this function shall operate in such a manner that it interacts smoothly with the flight control system of the UA without adversely affecting flight safety; in addition, clear information shall be provided to the remote pilot when this function prevents the UA from entering these airspace areas or volume, ...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/945 frá 12. mars 2019 um ómönnuð loftfarskerfi og umráðendur ómannaðra loftfarskerfa frá þriðja landi

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/945 of 12 March 2019 on unmanned aircraft systems and on third-country operators of unmanned aircraft systems

Skjal nr.
32019R0945
Athugasemd
Kemur t.d. fyrir í skilgreiningu á hugtakinu airspace reservation í reglugerð 32011R0677: frátekið loftrými: tiltekinn hluti loftrýmis sem er tekinn frá tímabundið til einkanota eða sérstakra nota fyrir tiltekna notendahópa.

Aðalorð
hluti - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
airspace volume

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira